
Vefauglýsingar í sjálfsafgreiðslu
Í fyrsta skipti á Íslandi geta íslensk fyrirtæki nú keypt vefauglýsingar á innlendum miðlum í sjálfsafgreiðslu. 9 auglýsingamiðlar verða með
Tæknivörur
Tæknivörur eru umboðsaðili Samsung Mobile á Íslandi. Með snjallborðalausn Púls geta Tæknivörur auglýst Samsung vörur með verðum þar sem borðinn er beintengdur heimasíðum allra söluaðilanna sem selja tækin.
Borðinn birtir sjálfkrafa afsláttarmerkingar á vöruspjaldi ef einhver söluaðilanna setur vöruna á tilboð.
Púls Media
Púls Media
Þú getur líka haft samband við okkur á hallo@pulsmedia.is
Púls bloggið