top of page

Opin hús á næstunni

Fasteignasalan Lind






Verkefni | Lýsing

Þessi snjallborði er líklega sá borði sem hefur fengið flest skrun og flesta smelli í kerfum Púls Media hingað til. Íslendingar eru þyrstir í að skoða fasteignir og þá svíkur Opin hús á næstunni borðinn engan.


Borðinn hefur birst einna helst á fasteignamiðlunum fasteignir.is og fasteignavef mbl.is.

Borðinn sem er 100% sjálfvirkur birtir næstu opin hús hjá fasteignasölunni á sama tíma og skráning er gerð á heimasíðu fasteignasölunnar.


Borðinn hefur verið keyrður í marga mánuði óbreyttur en heldur alltaf sama skrun og smellihlutfalli þar sem efni hans er stöðugt að breytast.

Hönnun

Púls Media

Forritun

Púls Media

Samstarfsaðili

Viltu vita meira um Snjallborða?

​Þú getur líka haft samband við okkur á hallo@pulsmedia.is

Púls bloggið

bottom of page