top of page

Bílar - Slideshow

Netbifreiðasalan


Verkefni | Lýsing

Sambærilegur snjallborði og fasteignaborðinn okkar. Borðinn birtir 5 fyrstu myndirnar af ökutækinu ásamt öllum helstu upplýsingum um ökutækið.


Viðskiptavinur getur í Púls kerfinu valið hvers konar ökutæki borðinn sýnir hverju sinni út frá ýmsum síum. T.d. Tegund ökutækis, gerð eða ákveðnin önnur skilyrði, s.s. árgerð, akstur eða eldsneyti. Það getur verið mjög hentugt þegar leggja á áherslur á ákveðnar týpur af ökutækjum til skemmri tíma.


Viðskiptavinurinn getur síðan stýrt hvaða borðar eru í birtingu hverju sinni á öllum miðlum án þess að þurfa að hafa samband við hvern og einn miðil.

Hönnun

Púls Media

Forritun

Púls Media

Samstarfsaðili

Viltu vita meira um Snjallborða?

​Þú getur líka haft samband við okkur á hallo@pulsmedia.is

Púls bloggið

bottom of page