top of page

Fjölhlaða

Til þess að spara gríðarlega mikinn tíma við að hlaða upp hverri borðastærð fyrir sig þá er hægt að nota virkni í Púls kerfinu sem við köllum “Fjölhlaða”

Þú einfaldlega hleður upp .zip skrá sem inniheldur allar stærðirnar sem til eru af borðanum. Það eina sem þú þarft að passa er að stærðin á borðanum komi fyrir í skráarnöfnunum inni í .zip skránni.

Kerfið sér um rest. Leyfðar skrártýpur í zip skjali eru .jpg, .png, .gif, .html, .zip og .mp4

website-screen-mockup-featuring-three-screens-floating-in-a-semicircle-1753-el.png
bottom of page