Helgi Pjetur
Nýr flokkur í Púlsinum: Lífstíll
Í nýjustu útgáfu Púlsins er nú að finna nýja fréttaflokkinn „Lífstíll“. Í flokkinn safnar Púlsinn saman fréttum í eftirfarandi undirflokka:
Heimili & hönnun
Tíska
Matur
Heilsa & útlit
Fjölskylda & sambönd
Lífstíll
Ferðalög

Sóttar eru fréttir frá eftirfarandi miðlum í Lífstíls-flokkinn
Mbl.is
DV
Trendnet
Fréttablaðið
Vísir
Albert eldar
Nútíminn
Ef þú ert með ábendingar um efni sem gæti átt heima í Lífstíls-flokknum þá máttu endilega senda hana á pulsinn@pulsinn.is.