top of page
Andri Már Þórhallsson
Bakendaforritun
Andri hefur víðtæka reynslu á hinum ýmsu sviðum hugbúnaðargerðar en ásamt því að hafa smíðað vefþjónustur, öpp og vefi hefur hann stýrt þróunarteymum við gerð umfangsmikilla hugbúnaðarlausna fyrir fjölda fyrirtækja í gegnum tíðina. Ber þar helst að nefna Strætó appið og vefinn, Aur, Alfreð og verkefni fyrir Iceland Travel og Reykjavík Excursions.
Andri dúxaði hugbúnaðarverkfræðideild Háskólans í Reykjavík þegar hann útskrifaðist með BSc gráðu árið 2017 ásamt því að starfa samtímis hjá Stokki Software.
+354 847 3520

bottom of page