top of page

Snjallborðar

Snjallborðar Púls eru einstakar vefauglýsingar sem breytast sjálfkrafa með framboði vara eða þjónusta sem fyrirtækið þitt býður upp á. 

Sjáðu dæmi um nokkra snjallborða sem við höfum þróað hér að neðan

  • Sérhönnun eftir þörfum viðskiptavinar

  • Gagnatenging smíðuð við heimasíðu

Virkni Snjallborða

Aðkoma IT starfsmanns frá viðskiptavini er í flestum tilvikum óþörf

  • Skrunvirkni (e. scroll) fyrir margar vörur

  • Myndaskrun (e. slideshow) fyrir eina vöru

  • Afsláttarborðar og tilboðsverð

  • ​Ýmis önnur sérsmíðuð virkni í boði

bottom of page