top of page

Bílaland BL

BL





Verkefni | Lýsing

Þessi gerð snjallborða með hliðarskruni hentar mjög vel fyrir bílasölu eins og Bílaland BL. Borðinn vekur áhuga hjá þeim sem sjá hann að skruna til hliðar og sjá hvaða fleiri bílar eru í boði á góðu verði.


Borðinn er tengdur beint við heimasíðu BL svo ef einhverjar breytingar eru gerðar á upplýsingum um bílana þá verða sömu breytingar á borðanum. Eins ef bíll selst þá dettur hann sjálfkrafa út.


Þessi borði var unnin í samstarfi við vini okkar hjá ENNEMM.

Hönnun

ENNEMM

Forritun

Púls Media

Samstarfsaðili

Viltu vita meira um Snjallborða?

​Þú getur líka haft samband við okkur á hallo@pulsmedia.is

Púls bloggið

bottom of page