top of page

Púls teymið

Teymið á bak við Púls Media hefur mikla reynslu af hönnun, vöruþróun, forritun og auglýsingatækni.
Helgi Pjetur og Andri hafa t.a.m áður smíðað og rekið eitt stærsta auglýsingakerfi landsins, Alfreð.

Andri Már Þórhallsson

Andri Már Þórhallsson

Bakendaforritun

Helgi Pjetur

Helgi Pjetur

Hönnun & vöruþróun

Orri Ólafsson

Orri Ólafsson

Framendaforritun

Hafðu samband

Sendu okkur endilega skilaboð og við svörum þér um leið og Orri fær sér kaffi

Takk fyrir skilaboðin. Orri drekkur reyndar ekki kaffi en vonandi svarar þér einhver innan skamms 😀

bottom of page