Orri Ólafsson

Framendaforritun

Orri er tölvunarfræðingur og hefur umtalsverða reynslu af forritun smáforrita en hann er einnig meðeigandi Púls Media ehf. Hann hefur komið að þróun þekktra smáforrita á borð við Lottó appið, Domino’s appið, Lengju appið, Leggja appið, Lyfju appið og Trip Creator appið.

Árið 2021 þróaði hann nýjustu útgáfuna af C-19 appinu með bluetooth tækni fyrir Landlæknisembættið.

+354 858 7250

Orri Ólafsson