
Vefauglýsingar í sjálfsafgreiðslu
Í fyrsta skipti á Íslandi geta íslensk fyrirtæki nú keypt vefauglýsingar á innlendum miðlum í sjálfsafgreiðslu. 9 auglýsingamiðlar verða með
Bioeffect
Hefðbundinn skrun snjallborði með vinsælustu vörum Bioeffect á tilboði á fyrir svartan föstudag í nóvember 2021. (ATH tilboðin sjást yfirleitt ekki í borðanum þar sem hann er lifandi og líklegt að engin tilboð séu í gangi ákkúrat núna).
Frábært samstarf með markaðsdeild Bioeffect og Brandenburg sá um útlitshönnun.
Borðinn var í birtingu á Vísir.is, Mbl.is og Dv.is og gekk gríðarlega vel.
Púls Media & Brandenburg
Púls Media
Þú getur líka haft samband við okkur á hallo@pulsmedia.is
Púls bloggið