
Vefauglýsingar í sjálfsafgreiðslu
Í fyrsta skipti á Íslandi geta íslensk fyrirtæki nú keypt vefauglýsingar á innlendum miðlum í sjálfsafgreiðslu. 9 auglýsingamiðlar verða með
Blómaval
Sumarauglýsing frá Blómaval þar sem ákveðnir vöruflokkar voru settir í forgang eins og t.d. sumarblóm, blómvendir, garðblóm og pottablóm.
Einfalt er að skipta um vöruflokka, breyta fyrirsögnum og áherslumyndum til þess að gefa viðkomandi vöruflokki meira vægi. Þá er hægt að slökkva og kveikja á ákveðnum vörum með katalóg-virkninni ef þess þarf.
Sambærilegt þema var síðan gert fyrir Húsasmiðjuna
Púls Media
Púls Media
Þú getur líka haft samband við okkur á hallo@pulsmedia.is
Púls bloggið