
Vefauglýsingar í sjálfsafgreiðslu
Í fyrsta skipti á Íslandi geta íslensk fyrirtæki nú keypt vefauglýsingar á innlendum miðlum í sjálfsafgreiðslu. 9 auglýsingamiðlar verða með
Hekla
Fyrsta stóra snjallborðaverkefni Púls Media. Þessi borði var áður hannaður fyrir hvern og einn bíl en vinnan við að framleiða þá var gríðarlega mikil og ekki síður vinnan við að setja þá í birtingu og taka úr birtingu þegar ökutækin seldust.
Snjallborðar sem eru beintengdir við heimasíðu Heklu. Borðarnir birta einungis þá bíla sem eru í sölu hverju sinni og bílar sem seljast hætta sjálfkrafa að birtast í borðanum. Aðeins einn kóði er á bak við borðann og því þarf ekki að senda marga mismunandi kóða eða statískar jpg myndir í dreifingu.
Snjallborðinn hefur birst á fjölmörgum miðlum, m.a. bland.is, dv.is, fasteignir.is, ja.is, fotbolti.net, Lumman, mannlif.is, mbl.is, Púlsinn, stundin.is, visir.is, nutiminn.is
Púls Media & Elísabet Eir Eyjólfsdóttir
Púls Media
Þú getur líka haft samband við okkur á hallo@pulsmedia.is
Púls bloggið